Flestir telja sínum vinnustað vel stjórnað

Capacent kannaði afstöðu launþega til frammistöðu stjórnenda fyrirtækja og var niðurstaðan nýverið  kynnt á fundi á Akureyri. Á Norðurlandi telja 75% að vinnustað þeirra sé mjög eða frekar vel stjórnað, en á höfuðborgar...
Lesa meira

Flestir telja sínum vinnustað vel stjórnað

Capacent kannaði afstöðu launþega til frammistöðu stjórnenda fyrirtækja og var niðurstaðan nýverið  kynnt á fundi á Akureyri. Á Norðurlandi telja 75% að vinnustað þeirra sé mjög eða frekar vel stjórnað, en á höfuðborgar...
Lesa meira

Tvö tilboð bárust í rekstur kaffihússins í Lystigarðinum

Tvö tilboð bárust í rekstur kaffihússins í Lystigarðinum á Akureyri, stefnt er að því að semja til næstu tíu ára frá og með 15. apríl næstkomandi og að nýr rekstraraðili gæti þá hafið rekstur með vorinu.
Lesa meira

Söfnunarreikningur

Becromal Iceland ehf hefur stofnað reikning til styrktar Marcin Gnidziejko og fjölskyldu vegna fráfalls eiginkonu hans, Zofiu Gnidziejko þann 17. mars síðastliðinn. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikning í Landsb...
Lesa meira

Söfnunarreikningur

Becromal Iceland ehf hefur stofnað reikning til styrktar Marcin Gnidziejko og fjölskyldu vegna fráfalls eiginkonu hans, Zofiu Gnidziejko þann 17. mars síðastliðinn. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikning í Landsb...
Lesa meira

Sorglegt en fyndið í Hofi um helgina

Nýtt verk eftir Ragnar Bragason höfund og leikstjóra Vaktaseríanna og kvikmyndarinnar Málmhaus verður sýnt í Menningarhúsinu Hofi um helgina. Sýningin Óskasteinar hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en aðeins verður ein sýning á
Lesa meira

Vodafone stækkar verslun sína á Glerártorgi

Vodafone hefur samið við rekstraraðila Glerártorgs á Akureyri um leigu á nýju húsnæði og er stefnt að því að opna nýja og mun stærri verslun á Akureyri um miðjan júní. Fjórtán  ár eru síðan verslunarmiðstöðin á Glerá...
Lesa meira

Götur bæjarins illa farnar

„Það er áberandi mikið af holum og meira en gengur og gerist. Sumar götur eru hreint skelfilegar. Við reynum að fylla upp í holurnar á hverjum degi en þegar vatn liggur yfir er erfitt að eiga við þetta,“ segir Gunnþór Hákonarson ...
Lesa meira

Höldur hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Bílaleiga Akureyrar- Höldur er handhafi umhverfisverðlauna Ferðamálastofu fyrir árið 2013. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti verðlaunin í lok fjölsótts málþings um sjálfbærni á Reykjavík Hótel Natura...
Lesa meira

Höldur hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Bílaleiga Akureyrar- Höldur er handhafi umhverfisverðlauna Ferðamálastofu fyrir árið 2013. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti verðlaunin í lok fjölsótts málþings um sjálfbærni á Reykjavík Hótel Natura...
Lesa meira

Lísa og Lísa , fjórar stjörnur

„Þetta leikrit mun vafalaust koma mörgum á óvart. Þrátt fyrir að verkið fjalli um líf samkynhneigðra kvenna þá er það líka um svo ótal margt annað. Það er skemmtilega skrifað og kryddað með óborganlegum skírskotunum í dag...
Lesa meira

Framhaldsskólanemar fá frítt í sund í verkfalli

Bæjarráð Akureyrar samþykkti í morgun tillögu Loga Más Einarssonar S-lista um að veita framhaldsskólanemum bæjarins frítt í sund á meðan  verkfalli stendur, enda framvísi þeir skólaskírteinum. „Mikilvægt er að hvetja nemendur...
Lesa meira

Sjaldgæf baktería greinist í barni á Akureyri

Rúmlega tveggja ára stúlka á Akureyri hefur greinst með E.Coli-bakteríu sem er mjög sjaldgæf hér á landi. Talið er að barnið hafi smitast af bakteríunni í gegnum matvæli, en hún getur m.a. fundist í nautgripum og afurðum þeirra...
Lesa meira

Sjaldgæf baktería greinist í barni á Akureyri

Rúmlega tveggja ára stúlka á Akureyri hefur greinst með E.Coli-bakteríu sem er mjög sjaldgæf hér á landi. Talið er að barnið hafi smitast af bakteríunni í gegnum matvæli, en hún getur m.a. fundist í nautgripum og afurðum þeirra...
Lesa meira

Svanfríður hættir

Svanfríður Jónasdóttir hefur tilkynnt að hún hyggist láta af störfum sem sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar að loknu þessu kjörtímabili. Þetta kemur fram í héraðsfréttablaðinu Norðurslóð. Svanhildur sagði í samtali við blaði...
Lesa meira

Háskólanám í VMA

Boðið verður upp á kennslu í tæknifræði á háskólastigi, samkvæmt samstarfssamningi sem fulltrúar Keilis, Símenntunarstöðar Eyjafjaðrar og Verkmenntaskólans á Akureyri skrifuðu undir í morgun. Stefnt er því að bjóða tækni...
Lesa meira

Háskólanám í VMA

Boðið verður upp á kennslu í tæknifræði á háskólastigi, samkvæmt samstarfssamningi sem fulltrúar Keilis, Símenntunarstöðar Eyjafjaðrar og Verkmenntaskólans á Akureyri skrifuðu undir í morgun. Stefnt er því að bjóða tækni...
Lesa meira

Lindex til Akureyrar

Lindex hefur ákveðið að opna 470 fermetra verslun í Glerártorgi á Akureyri um miðjan ágúst. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður Evrópu með um 450 verslanir í 16 löndum. Gera má ráð fyrir að um 12 ný störf skapist h...
Lesa meira

Snjóflóð stórskemmdi 50 ára stafafurureit

Hálfrar aldar gamall furureitur í Þórðarstaðaskógi stórskemmdist í snjóflóði sem féll í kjölfar stórhríðarinnar fyrir síðustu helgi, 20. og 21. mars. Hvort hægt verður að nýta viðinn af brotnu trjánum kemur ekki í ljó...
Lesa meira

Snjóflóð stórskemmdi 50 ára stafafurureit

Hálfrar aldar gamall furureitur í Þórðarstaðaskógi stórskemmdist í snjóflóði sem féll í kjölfar stórhríðarinnar fyrir síðustu helgi, 20. og 21. mars. Hvort hægt verður að nýta viðinn af brotnu trjánum kemur ekki í ljó...
Lesa meira

Glæfraakstur á gangstígum

Lögreglan á Akureyri hefur fengið töluvert af kvörtunum frá bæjarbúum vegna glæfraaksturs vélsleðamanna innanbæjar. Daníel Guðjónsson yfirlögregluþjónn segir þetta árvisst vandamál en heldur meira sé kvartað í vetur miðað...
Lesa meira

Glæfraakstur á gangstígum

Lögreglan á Akureyri hefur fengið töluvert af kvörtunum frá bæjarbúum vegna glæfraaksturs vélsleðamanna innanbæjar. Daníel Guðjónsson yfirlögregluþjónn segir þetta árvisst vandamál en heldur meira sé kvartað í vetur miðað...
Lesa meira

Boston er helsti keppinautur Glerártorgs

Fasteignafélagið Eik hefur verið nokkuð til umræðu á Akureyri, eftir að félagið keypti verslunarmiðstöðina Glerártorg í byrjun ársins. Eik keypti Glerártorg af eignarhaldsfélaginu SMI, ásamt öðrum eignum á Akureyri.
Lesa meira

"Bænin í fangelsinu sú fallegasta sem við höfum heyrt"

Mæðgunar Kristín S. Bjarnadóttir og Sóley María Hauksdóttir í Sigluvík á Svalbarðsströnd fengu heimild fangelsisyfirvalda til að heimsækja Íslendinginn Geir Gunnarsson, sem setið hefur í Greensville fangelsinu í Virginíu í Band...
Lesa meira

Búist við þriðjungsaukningu í sölu á páskabjór

Landsmenn eru sólgnari í páskabjór í ár en innlendir framleiðendur bjuggust við og hefur Vífilfell þurft að framleiða meira magn af Víking páskabjór til að bregðast við eftirspurninni. Allur páskabjórinn sem áætlað var að f...
Lesa meira

Hægt að sækja um fermingarstyrk

Tekjulágir foreldrar geta sótt um fermingarstyrk hjá Akureyrarbæ upp á 45 þúsund krónur en bærinn hefur þegar samþykkt tvo styrki fyrir fermingar í vor. Miðað er við tekjur fyrir skatt; 150.353 kr. fyrir einhleypa foreldra og 240.56...
Lesa meira

Hægt að sækja um fermingarstyrk

Tekjulágir foreldrar geta sótt um fermingarstyrk hjá Akureyrarbæ upp á 45 þúsund krónur en bærinn hefur þegar samþykkt tvo styrki fyrir fermingar í vor. Miðað er við tekjur fyrir skatt; 150.353 kr. fyrir einhleypa foreldra og 240.56...
Lesa meira