19.03.2014
SA Víkingar frá Akureyri eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla eftir 5-3 sigur gegn Birninum í gærkvöld á heimavelli. SA vann einvígið 3-0 en þetta er sautjándi Íslandsmeistaratitill liðsins. Leikurinn í gær var æsispennandi en h...
Lesa meira
18.03.2014
Umhverfisnefnd Akureyrar hefur samþykkt samning milli Umhverfisstofnunar og Akureyrarkaupstaðar um umsjón og rekstur fólkvangsins í Krossanesborgum. Borgirnar voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2005. Markmiðið er að vernda svæðið ...
Lesa meira
18.03.2014
Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko, til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. Hún var 34 ára gömul og lætur eftir sig eiginmann og tvö börn, ...
Lesa meira
18.03.2014
Ég byrjaði að tefla í september 2008, þá nýorðinn níu ára. Pabbi hefur verið talsvert í skák og ég fór að fikta við þetta og fékk bakteríuna, segir Jón Kristinn Þorgeirsson, 14 ára nemandi í Lundarskóla á Akureyri. Ha...
Lesa meira
17.03.2014
Fæðingin gekk eins og í sögu og við fengum heilbrigða og fallega stúlku, segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir á Akureyri. Hún og unnusti hennar, David Nyombo frá Tansaníu, eignuðust sitt fyrsta barn mánudaginn 3. mars á Sjúkrah
Lesa meira
17.03.2014
Fæðingin gekk eins og í sögu og við fengum heilbrigða og fallega stúlku, segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir á Akureyri. Hún og unnusti hennar, David Nyombo frá Tansaníu, eignuðust sitt fyrsta barn mánudaginn 3. mars á Sjúkrah
Lesa meira
17.03.2014
Fæðingin gekk eins og í sögu og við fengum heilbrigða og fallega stúlku, segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir á Akureyri. Hún og unnusti hennar, David Nyombo frá Tansaníu, eignuðust sitt fyrsta barn mánudaginn 3. mars á Sjúkrah
Lesa meira
17.03.2014
Kona lést er fólksbifreið og jeppi skullu saman á Ólafsfjarðarvegi við Hámundastaðarháls í morgun. Hún var 34 ára. Ökumaður jeppans var einn í bílnum og er hann ekki alvarlega slasaður. Þrennt var í fólksbílnum og voru þa...
Lesa meira
17.03.2014
Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, Guðný Sverrisdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér sem sveitarstjóri eftir næstu sveitarstjórnarkosningar. Hennar starfstíma mun því ljúka 15. júní nk. Guðný hefur starfað sem svei...
Lesa meira
17.03.2014
Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, Guðný Sverrisdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér sem sveitarstjóri eftir næstu sveitarstjórnarkosningar. Hennar starfstíma mun því ljúka 15. júní nk. Guðný hefur starfað sem svei...
Lesa meira
17.03.2014
Verkfall kennara við framhaldsskóla landsins hófst í dag, þar sem ekki tókst að semja um nýjan kjarasamning. Lena Birgisdóttir náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann á Akureyri segir að nemendur hafi áhyggjur af stöðu mála. ...
Lesa meira
17.03.2014
Í dag verður norðlæg átt á Norðurlandi eystra, 10-15 m/sek., en hægari og úrkomulítið síðdegis. Vaxandi austan átt á morgun, 10-18 m/s síðdegis og fer að snjóa, hvassast á annesjum. Frost 5 til 10 stig, en kaldara í nótt.
Lesa meira
17.03.2014
Í dag verður norðlæg átt á Norðurlandi eystra, 10-15 m/sek., en hægari og úrkomulítið síðdegis. Vaxandi austan átt á morgun, 10-18 m/s síðdegis og fer að snjóa, hvassast á annesjum. Frost 5 til 10 stig, en kaldara í nótt.
Lesa meira
16.03.2014
Jóhannes Gunnar Bjarnason fyrrverandi bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins segir að pólitískum ferli sínum sé lokið. Hann sóttist eftir fjórða til fimmta sæti á framboðslista flokksins í prófkjöri flokksins sem haldið var í gær....
Lesa meira
16.03.2014
Margrét Helgadóttir oddviti Bjartrar framtíðar á Akureyri segir að atvinnumálin verði án efa mikið rædd í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna, sömuleiðis fjármál bæjarins og skólamál.
Lesa meira
16.03.2014
Margrét Helgadóttir oddviti Bjartrar framtíðar á Akureyri segir að atvinnumálin verði án efa mikið rædd í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna, sömuleiðis fjármál bæjarins og skólamál.
Lesa meira
15.03.2014
Kosið var í fimm efstu sætin á framboðslista Framsóknarflokksins á Akureyri í dag. Kosningarétt höfðu allir félagar í framsóknarfélögunum á Akureyri.
Lesa meira
15.03.2014
Í dag verður opnuð samsýningin "Stétt með stétt" í Deiglunni á Akureyri. Þar sýnir fjöldi listamanna verk sem öll eru unnin út frá gangstéttum í Listagilinu. Hver listamaður býr til sína eigin hellu í myndverki og saman mynda ...
Lesa meira
14.03.2014
Niðurstöður liggja nú fyrir úr könnun um ferðalög Íslendinga á síðasta ári, sem Ferðamálastofa fékk MMR til að gera. Er þetta fimmta árið í röð sem könnun Ferðamálastofu um ferðahegðun landsmanna er gerð með sambæril...
Lesa meira
14.03.2014
Markaðsstofa Norðurlands, Ferðamálasamtök Þingeyjarsveitar, Húsavíkurstofa, Mývatnsstofa ehf og Markaðssvið Austurbrúar lýsa yfir áhyggjum af og mótmæla því að snjómokstri milli Egilsstaða og Mývatnssveitar skulu hafa verið ...
Lesa meira
14.03.2014
Hinsegin Norðurland stendur fyrir dragkeppni á laugardaginn kemur sem fram fer í Rósenborg á Akureyri. Um árlegan viðburð er að ræða og er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Þetta er einn af þremur stórum viðburðum ok...
Lesa meira
14.03.2014
Hinsegin Norðurland stendur fyrir dragkeppni á laugardaginn kemur sem fram fer í Rósenborg á Akureyri. Um árlegan viðburð er að ræða og er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Þetta er einn af þremur stórum viðburðum ok...
Lesa meira
14.03.2014
"Við búum svo vel að hér á Akureyri er fjöldinn allur af tækifærum til þess að stunda heilbrigða lífshætti, höfum fjöldan allan af íþróttamannvirkjum m.a. sundlaugar, íþróttahús, sparkvelli, skautahöll, frábæra skíðaaðs...
Lesa meira
14.03.2014
Á síðastliðnum átta árum hefur hreyfingarleysi barna og unglinga á Íslandi aukist um 50%. Með það í huga erum við að horfa fram á gífurlegt vandamál, aukningu á lífstílstengdum sjúkdómum og töluverðan kostnað fyrir ríki o...
Lesa meira
14.03.2014
Á síðastliðnum átta árum hefur hreyfingarleysi barna og unglinga á Íslandi aukist um 50%. Með það í huga erum við að horfa fram á gífurlegt vandamál, aukningu á lífstílstengdum sjúkdómum og töluverðan kostnað fyrir ríki o...
Lesa meira
14.03.2014
Við fundum aðra heitavatnsæð með könnununarborunum, æðin er aðeins nokkrum metrum fyrir innan gangastafninn og um 120 metrum frá heitavatnsæðinni sem opnaðist í febrúar, segir Björn A. Harðarson jarðverkfræingur hjá Geo Tek...
Lesa meira
13.03.2014
Það var líf og fjör í Íþróttahöllinni á Akureyri þegar nýtt keppnistímabil Skólahreysti hófst í gær en þar fór fram keppni í fyrstu tveimur undanriðlum keppninnar. Áhorfendamet keppninnar á Akureyri var slegið en um 2.00...
Lesa meira