Súlur björgunarsveitin á Akureyri sendi frá sé áminningnu til okkar í morgun og er full ástæða til þess að deila skrifum þeim hér þvi góð vísa er aldrei of oft kveðin.
,,Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að viðvaranir vegna veðurs hafa verið gefnar út fyrir allt landið. Veðrið hér á svæðinu verða allskonar næstu daga miðað við spána. Það verður hvasst á köflum og hlýnar um tíma. Það er því varað við hálku, foki og vatnssöfnun.