Víðtækt samráð besta leiðin

Kristján Þór Júlíusson
Kristján Þór Júlíusson

„Fyrstu dagana nota ég væntanlega til að ræða við mitt nánasta samstarfsfólk, bæði hérna í Reykjavík og um land allt,“ segir Kristján  Kristján Þór Júlíusson nýr heilbrigðisráðherra.“

  „Já, ég er mjög sáttur við þær áherslur sem lagðar eru fram í stefnuyfirlýsingunni. Með myndun ríkisstjórnarinnar hefst ný sókn í þágu lands og þjóðar. Leiðarljós ríkisstjórnarinnar er bættur hagur heimilanna í landinu og efling atvinnulífs. Besta leiðin til að ná árangri er að efna til víðtæks samráðs við þjóðina og ég er sannfærður um að það ætlunarverk okkar tekst.“

Heilsugæslan fyrst á dagskrá 

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar segir að mikilvægt sé að efla heilsugæsluna og tryggja stöðu hennar sem fyrsta viðkomustaðar sjúklinga.

„ Ríkisstjórnin leggur áherslu á að landsmenn njóti aðgengis að heilbrigðisþjónustu óháð búsetu og heilbrigðiskerfið verður að vera samkeppnisfært við okkar helstu nágrannalönd,“ segir  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags

karleskil@vikudagur.

Nýjast