Námskeiðið verður kennt í Hofi:
Mánudaginn 24. jan kl. 17.00 til 20.00
Miðvikudaginn 26. jan. kl 19.00 til 22.00
Fimmtudaginn 27. jan kl. 17.00 til 20.00
Sólveig lærði leiklist í Bretlandi og hefur m.a. leikið í Meistaranum og Margaritu, Gunnlaðar sögu og Svörtum fugli í Hafnarfjarðarleikhúsinu, Horn á höfði með GRAL o.fl. Hún lærði trúðatækni hjá Angelu De Castro og Rafael Bienchiotto. Sólveig var m.a. aðstoðarleikstjóri Rafaels við uppsetningu á Dauðasyndunum sem sett var upp í Borgarleikhúsinu og við Þrettándakvöld sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu. Hún hefur kennt við Leynileikhúsið síðan árið 2004.