Manya Makoski er 26 ára vængmaður en hún var síðast á mála hjá Atlanta Beat í Bandarísku WPS deildinni en ári
áður hjá Los Angels Sol. Makoski hefur leikið upp öll yngri landslið Bandaríkjanna og var meðal annars í leikmannahópi U-19 ára
landsliði BNA sem hrósaði sigri á heimsmeistaramótinu í Kanada 2002.
Marisha Schumacher-Hodge er 23 ára miðjumaður en hún var síðast á mála hjá finnska liðinu Kokkola PV en þar áður var
hún samningsbundin Atlanta Beat. Marisha er ekki ókunnug norðurlöndum en hún lék einnig með sænska liðinu Ragsveds þar sem hún
skoraði eitt mark og lagði upp 5 í átta leikjum liðsins.