Linda María Ásgeirsdóttir ólst upp í Hrísey og rekur þar veitingastaðinn Verbúðin 66. Hún segir taugarnar til Hríseyja sterkar og hún vilji hvergi annarsstaðar búa. Brottflutningur fólks frá eyjunni veldur íbúum áhyggjum en Linda segir íbúa standa þétt saman og ætli sér ekki að gefast upp þrátt fyrir ýmist mótlæti undanfarin ár.
Vikudagur spjallaði við Lindu um lífið í Hrísey en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.