Stofnfundur hlutafélagsins Vaðlaheiðarganga hf. á morgun

Boðað hefur verið til stofnfundar hlutafélagsins Vaðlaheiðarganga hf. á morgun miðvikudaginn 9. mars kl. 10 á Hótel KEA Akureyri. Félagið verður stofnað samkvæmt heimild í lögum um stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir sem Alþingi samþykkti 16. júní 2010. Hluthafar verða Vegagerðin með 51% hlut og Greið leið ehf. með 49% hlut.

Nýjast