Skólanefnd telur mikilvægt að starfs- og skipulagsdagar leik- og grunnskóla séu samræmdir til að mæta sem best óskum foreldra. Skólanefnd samþykkir að skólastjórar leik- og grunnskóla norðan Glerár endurskoði fyrirliggjandi skóladagatöl þannig að starfs- og skipulagsdagar leik- og grunnskólanna séu samræmdir.