Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið til kl, 16.00 í dag. Snemma í morgun var þar hitastig við frostmark og örlítlill
vindur að suðvestan. Það á lægja og snúast í sunnanátt þegar líður á daginn, sól og bjart.
Tónlistarmaðurinn Jónsi spilar og syngur á skaflinum kl. 13.30. Skíðaskóli fyrir börn 5-12 ára verður í gangi frá kl. 10-14
alla daga fram yfir páska.