Á fundi Skipulagsráðs í s.l. viku var tekið fyrir erindi Kára Magnússonar fyrir hönd Skátafélagsins Klakks um það að rífa gamla Fálkafell og byggja upp að nýju með nýrri botnplötu en að sömu stærð að grunnfleti.
Skipulagsráð frestaði afgreiðslu og fól formanni skipulagsráðs og skipulagsfulltrúa að funda með umsækjanda um málið.