Skál! ný plata Hvanndalsbræðra komin út

Skál! níunda plata Hvanndalsbræðra kom út i dag
Skál! níunda plata Hvanndalsbræðra kom út i dag

Ný hljómplata Hvanndalsbræðra sem ber nafið Skál! lenti á helstu streymisveitum i dag 26 september.

Átta ný Hvanndalslög hafa með þessari útgáfu litið dagsins ljós, en platan er sú níunda sem þeir bræður senda frá sér

Platan var tekin upp í Leifshúsum í Eyjafjarðarsveit, Stefán Örn Gunnlaugsson stjórnaði upptökum.

Hvanndalsbræður verða með fyrstu tónleikana í nýja hluta Skógarbaðana á morgun  laugardaginn 27 september og hefjast tónleikarnir sem eru á nýju tónlistarsvæði Skógarbaðana

kl 20:30.   

Með þvi að smella á slóðina hér fyrir neðan er hægt að hlusta á nýju plötuna

 

https://open.spotify.com/album/0vdYfP8AmIBhqdAM6Yrn8Y?si=5N6Be5jgQIe-sscKMSRarA&fbclid=IwY2xjawNDuulleHRuA2FlbQIxMABicmlkETBYZWVPV1d2MVV3VHdyRFNGAR61egN253bdpi4YE13a0cNLQzO7KZ0rNAgUF04ALwEakO7QBs5UOQMQTTmOLA_aem_AUThEMfXVW2s4_FtWRYGTQ&nd=1&dlsi=baf6574f4a8b484b

Nýjast