Samið við fjóra aðila um skólaakstur í Hörgársveit

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á síðasta fundi sínum að gengið verði til samninga við FAB Travel ehf. um skólaakstur á leiðum 1 og 3, við SBA-Norðurleið hf. um skólaakstur á leið 2,  við Sigurð B. Gíslason á skólaakstur á leið 4 og Hópferðabíla Akureyrar ehf. á leið 5, á grundvelli fyrirliggjandi tilboða frá viðkomandi aðilum.

Nýjast