SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Ynjur og SA Valkyrjur mætast í nágrannaslag í kvöld í Skautahöll Akureyrar kl. 20:00 á Íslandsmóti kvenna í íshokkí. Valkyrjur hafa 27 stig í efsta sæti deildarinnar en Ynjur 10 stig.

Þá mætast einnig Björninn og SR í Egilshöllinni fyrir sunnan í kvöld.

Nýjast