Pétur Heiðar Kristjánsson er gengin í raðir meistaraflokk Þórs í knattspyrnu á nýjan leik. Pétur er uppalinn Þórsari en hefur leikið með Stryn í Noregi undanfarin þrjú ár. Þetta er staðfest á fotbolti.net.
Þá gæti Janez Vrenko leikmaður KA einnig verið á leiðinni til Þórs en eins og Vikudagur greindi frá fyrr í dag er hann í samningaviðræðum við félagið.