Óvíst með opnun í Hlíðarfjalli

Veðrið hefur verið að stríða skíðaáhugafólki á Akureyri nú um helgina. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var lokað í gær vegna veðurs og óvíst er hvort verður að opna í dag. Þar er nú 6 stiga hiti og vindhraðinn 20 m/s. Um miðjan í gær var hitastigið það sama en vindhraðinn 25 m/s.

Nýjast