Myndaveisla frá brautskráningu VMA í Hofi í gær

Hve glöð er vor æska  Myndir Hilmar Friðjónsson
Hve glöð er vor æska Myndir Hilmar Friðjónsson

Gleðin var við völd, bros, kossar, og stolt andlit enda gott tilefni til þess að fagna stórum áfanga. Hilmar Friðjóðnsson kennari við VMA og myndasmiður lét sig ekki vantar og og fangaði augnablikið.  

Með þvi að smella á slóðina hér fyrir neðan fáið þið lesendur góðir innsýn í stemminguna.

https://photos.google.com/share/AF1QipOTnFEAkdzkOwANAJg3PAs8dhicR3x3Ny3zpoAARfAYrpM7OTfBjO5zjJrV-bG66Q?key=LXR0RlZYTXdaVXI1TDltcW1PWFd4X3RhRTUtZTB3

Nýjast