Loftlagsráðstefna haldin á Akureyri

Til stendur að halda loftslagsráðstefnu vinabæja Akureyrar á Norðurlöndum á þessum ári á Akureyri. Umhverfisnefnd fjallaði um málið á fundi sínum nýlega og þar var samþykkt að leggja til að ráðstefnan verði haldin næsta haust. Bæjarráð Akureyrar samþykkti svo á fundi sínum í morgun framlag allt að 1,2 milljónir króna til ráðstefnuhaldsins.

Nýjast