Kristján Þór verður heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður heilbrigðisráðherra í nýrri ríkisstjórn Framsóknarflokks og Framsóknarflokks.

Þar með verða tveir þingmenn kjördæmisins í ríkisstjórn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verðandi forsætisráðherra er fyrsti þingmaður kjördæmisins.

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast