Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Frítt í Skógarböðin þann 17 sept n.k.

Miðvikudaginn 17. september ætla Skógarböðin að bjóða einstaklingum sem eru í þjónustu hjá KAON frítt í böðin.

Þeir sem geta nýtt sér boðið eru einstaklingar sem eru með krabbamein eða hafa lokið meðferð á seinustu mánuðum. Boðsmiðarnir gilda fyrir einstaklinginn + einn aðstandanda en fleiri miðar verða í boði fyrir barnafjölskyldur.

Hvenær: 17. september, Skógarböðin eru opin frá kl. 10:00-23:30

Hvar: Skógarböðunum

Skráning: Til að fá boðsmiða þarf að skrá sig hér eða hafa samband við félagið.

Félagið þakkar Skógarböðunum kærlega fyrir stuðninginn, hann skiptir máli!

Það er heimasíða KAON sem sagði frá

Nýjast