Það var líf og fjör á Nytjatorgi við Baldursnes á Akureyri í morgun, sannkölluð Kolaportsstemmning. Þorgeir Baldursson ljósmyndari var á ferðinni og tók meðfylgjandi myndir.
„Við sem að þessu verkefni stöndum vildum hafa minnismerkið suðvestan við Hof en um það náðist því miður ekki sátt í bæjarkerfinu,“ segir Sigfús Ólafur Helgason einn þeirra sem standa að gerð og uppsetningu minnismerkisins.