Infúensan í rénun á Akureyri

Inflúensufaraldurinn sem lagðist á Akureyringa í febrúar sl. er í rénun. Samkvæmt upplýsingum Þóris Þórissonar yfirlæknis á Heilusgæslustöðinni á Akureyri, eru ný tilfelli nánast hætt að greinast. Hann segir að eftirstöðvar flensunnar, sem oftast er þrálátur ertingshósti, geti varað í allt að 3-4 vikur. Engin góð meðferð sé þó við þessum hósta.

Nýjast