Þessa furðulegu færslu, furðulegu þvi það er með ólíkindum að svona nokkuð geti gerst er að finna á Facebooksíðu Amtsbókasafnsins í dag.
Líklega hafa þeir sem þennan stól tóku verið að grínast en þeir ættu að hafa i huga að láta grínarana um grínið og skila stólnum hið snarasta þvi hann var þarna vegna ástæðu og gagnaðist fólki sem þarf að nota hjólastól mjög vel.