Skapti Hallgrímsson er þaulreyndur blaðamaður en hann starfaði lengi vel á Morgunblaðinu. Hann er fæddur og uppalinn á Akureyri og hefur séð landsmönnum fyrir fréttum í áratugi. Skapti er mikill íþróttaunnandi og dyggur stuðningsmaður Liverpool.
Vikudagur fékk Skapta í nærmynd en nálgast má viðtalið í net-og prentútgáfu blaðsins.