Kjörsókn hefur verið góð á Akureyri það sem af er degi og kl. 13.00 höfðu 2852 manns greitt atkvæði eða 19.13% Í síðustu kosningum (til bæjarstjórnar) höfðu 2116 manns greitt atkvæði á sama tíma.
Nýjar tölur koma inn á heimasíðu Ak.bæjar á klukkutíma fresti.