Á Facebooksíðu Amtsbókasafnsins er sagt frá góðri gjöf sem safninu barst í dag þegar Oddfellowreglan kom færandi hendi með glæsilegan nýjan frískáp.
,,Þetta er gjöf sem mun nýtast vel og fyrir hönd allra frísskápanotenda sendum við þeim okkar allra bestu þakkir 🥰”
Segir í áður nefndri færslu frà Amtinu.