Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi eru væntanlegar á milli klukkan 22:30 og 23:00.
Talning hófst klukkan 19:00, talið er í Kaupangi á Akureyri.