Það verk ef hafið og hefur gengið ágætlega en hins vegar þarf efnið sinn þornunartíma auk þess sem það er borið á í tveimur lögum. Ekki er gert ráð fyrir að verkinu verði að fullu lokið fyrr en undir þessarar viku. Enn og aftur eru íbúar á Svalbarðsströnd beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en ekki hefur enn borið á vatnsskorti, segir á vef Norðurorku.