Flugfiskur í Strandgötu

Flutningabílstjóra sem var var flytja frosinn fisk í bíl sínum brá heldur í brún þegar hliðarhurð á bíl hans opnaðist í beygju í Strandgötu í morgun, með þeim afleiðingum að fiskur þeyttist út úr bílnum. Greiðlega gekk að hreinsa upp fiskinn en engum varð meint af.

Nýjast