Enn er halli á rekstri skóla- mötuneytanna í grunnskólum

Á fundi skólanefndar Akureyrar í gær var lagt fram uppgjör í rekstri skólamötuneytanna í grunnskólunum fyrir árið 2010. Þar kemur fram að halli var á rekstrinum á árinu, en mismikill eftir skólum. Skólanefnd leggur áherslu á að skoðað verði hvort ekki sé hægt að lækka hráefniskostnað t.d. með betri stýringu á innkaupum.

Nýjast