Á Vesturlandi eru flestar leiðir greiðfærar þó er snjóþekja eða krapi og éljagangur á Holtavöðuheiði og
hálkublettir og éljagagnur á Bröttubrekku. Á Vestfjörðum er greiðfært á flestum leiðum á lálendi, snjóþekja,
hálka eða hálkublettir og éljagangur á heiðum.
Á Austur- og Suðausturlandi er vegir greiðfærir þó eru hálkublettir á Oddskarði og hálka og éljagagnur á
Breiðdalsheiði. Á Suðurlandi eru hálkublettir á Hellisheiði, Þrengslum og nokkrum leiðum í uppsveitum. Vegagerðin og
Náttúrustofa Austurlands vara vegfarendur á Austurlandi við mikilli umferð hreindýra, sérstaklega á Fagradal.