Maður hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í höfuð liggjandi manns aðfaranótt 4. október sl
með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut mar- og fleiðuráverka á höfði og andliti og tognun á kjálkalið. Atvikið varð á
gatnamótu garðsbrautar og Stóragarða á Húsavík. Ákærði játaði brot sitt.
Sjá meira hér