Bókamarkaðnum á Akureyri að ljúka

Hinum árlega bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda lýkur á Akureyri í dag og því fer hver að verða síðastur að ná sér í bækur á góðu verði. Markaðurinn er til húsa að Gleráreyrum 2, þar verður opið til kl. 18.00 og eru þúsundir titla í boði.

Nýjast