Blóðbankabíllinn á ferðinni

Blóðbankabíllinn verður á ferðinni um Norðurland á næstunni og hefst yfirreiðin á Dalvík á morgun, þriðjudaginn 4. september. Bíllinn verður við Heilsugæsluna frá kl. 11-17. Blóðbankabíllinn verður svo á Glerártorgi á Akureyri miðvikudaginn 5. september frá kl. 10:00-16:30. Allir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-60 ára  (virkir blóðgjafar til 65 ára ) eru velkomnir.

Nýjast