Apostol Apostolov hefur valið landsliðiðshóp kvenna í blaki fyrir NOVOTEL Cup sem haldið verður í Luxemburg í byrjun janúar. Birna Baldursdóttir frá KA, sem nýlega var valin blakkona ársins, er í hópnum.
Íslenski hópurinn heldur út fimmtudaginn 6. janúar 2011 og keppir við Skotland föstudaginn 7. janúar, Luxemborg laugardaginn 8. janúar og Liechtenstein sunnudaginn 9. janúar.
Kvennalandsliðið er þannig skipað
Ingibjörg Gunnarsdóttir, HK
Fríða Sigurðardóttir, HK
Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK
Karen Björg Gunnarsdóttir, HK
Velina Apostolova, HK
Birta Björnsdóttir, HK
Miglena Apostolova, Þrótti Nes
Zaharina Filipova, Þrótti Nes
Helena Kristín Gunnarsdóttir, Þrótti Nes
Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes
Birna Baldursdóttir, KA
Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni