Á fundinum var einnig kynnt verkaskipting Vinnuskóla og samfélags- og mannréttindadeildar. Samfélags- og mannréttindadeild tekur við umsjón með eftirtöldum þáttum: Fræðslu fyrir 14-16 ára unglinga, sumarvinnu 17-25 ára og starfstengdu námi. Samfélags- og mannréttindaráð lýsir ánægju með nýtt fyrirkomulag á verkaskiptingu Vinnuskólans.