Akureyrarmótið í bekkpressu haldið í dag

Akureyrarmótið í bekkpressu, „Gamlársmótið”, verður haldið í Jötunheimum í dag. Mótið hefst kl. 13:00 en vigtun fer fram tveim tímum fyrr.

Alls eru 12 keppendur skráðir til leiks, tíu karlar og tvær konur. Keppt er í sjö þyngdarflokkum og eru keppendur á aldrinum 17 til 46 ára.

 

Nýjast