Fyrsta áfanga verkefnisins lýkur með útgáfu bókarinnar Fjallabyggð fyrir göng: Samgöngur, samfélag og byggðaþróun. Af því tilefni er boðað til ráðstefnu um helstu niðurstöður rannsóknarinnar í Menntaskólanum á Tröllaskaga, Ólafsfirði, laugardaginn 22. janúar, kl. 13-16.
DAGSKRÁ
13:00 Fjallabyggð fyrir göng: Samgöngur, samfélag og byggðaþróun
Þóroddur Bjarnason
Hreinn Haraldsson vegamálastjóri, Sigurður V. Ásbjarnarson bæjarstjóri og Stefán B.
Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri veita fyrstu eintökum bókarinnar viðtöku.
13:15 Umferð um Tröllaskaga og umferðarspá fyrir Héðinsfjarðargöng
Jón Þorvaldur Heiðarsson
13:30 Áhrif samgöngubóta á fasteignamarkað
Vífill Karlsson
13:45 Eigendur frístundahúsa í Fjallabyggð
Edward Huijbens
14:00 Kaffihlé
14:15 Félagslegur auður í Fjallabyggð
Kolbeinn Stefánsson og Sveinn Arnarsson
14:30 Upplifun íbúa Fjallabyggðar á heilbrigðisþjónustu fyrir göng
Sonja Stelly Gústafsdóttir
14:45 Áhrif Héðinsfjarðarganga á stöðu kynjanna
Kjartan Ólafsson og Þóra Kristín Þórsdóttir
15:00 Nokkur orð um mikilvægi þess að fá að sofa heima hjá sér
Björn Þorláksson
15:20 Pallborðsumræður
16:00 Ráðstefnuslit