Íslenskir ferðamenn leyfa sér meira
Mannlíf
24.07.2020
Guðrún Þórhildur Emilsdóttir, veitingamaður á Veitingahúsinu Sölku er til að mynda mjög ánægð með hversu vel hefur ræst úr sumrinu. „Þetta er búið að vera mjög fínt. Íslendingar hafa verið svakalega duglegir að koma og ekki síst Húsvíkingar. Þetta er eiginlega lúxusvandamál sem við höfum verið með, aðsóknin er það mikil,“
Lesa meira