„Leggjum mikla áherslu á gæða hráefni úr héraði“

Helgi Héðinsson.
Helgi Héðinsson.

Matgæðingur vikunnar hefur síðustu 15 ár byggt upp rekst­ur á Geiteyj­ar­strönd í Mý­vatns­sveit í ferðaþjón­ustu, fisk­vinnslu og við sauðfjár­bú­skap. Hann er í dag oddviti Skútustaðahrepps og gefur kost á sér á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi fyrir komandi þingkosningar. Þá er hann formaður Veiðifélags Mývatns og því ætti ekki að koma á óvart hvaða réttir eru galdraðir fram að þessu sinni. Matgæðingur vikunnar er Helgi Héðinsson. Helgi hefur á orði að nú gangi í garð tími sem hjúpaður er dýrðarljóma í hugum margra Norðlendinga, en nýlega hófst veiði í Mývatni eftir veiðihlé frá því í lok ágúst.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Athugasemdir

Nýjast