Ragnar Gunnarsson, líklega best þekktur sem Raggi Sót og hefur um árabil verið ein helsta skrautfjöður íslenska poppheimsins sem söngvari Skriðjöklanna sálugu. Honum er ágætlega líst sem alhliða lífskúnstner, er fæddur í Bryggjuhúsinu á Akureyri og var uppátækjasamur í æsku og fór sínar eigin leiðir. Hann segist hafa róast með árunum og hefur sterkar skoðanir á því sem er að gerast á Akureyri. Popparinn blundar enn í Ragnari þótt böllunum hafi fækkað.
Vikudagur ræddi við Ragga Sót um lífið og tilveruna en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.