Sigrún Stella Bessason, söngkona frá Akureyri búsett í Toronto í Kanada, gefur í haust út sína aðra plötu sem nefnist „Kings Park.“ Stella hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að klára plötuna. Vikudagur heyrði í Sigrúnu og spurði hana út í nýju plötuna og lífið í Toronto.
-Vikudagur, 8. september.