Þar sem jólasveinarnir komast ekki alltaf til byggða til að gleðja og heimsækja börnin fyrir jólin hefur Skúli Lórenzson hlaupið í skarðið og brugðið sér í gervi jólsveinsins í gegnum tíðina. Hann hefur leikið sveinka í 60 ár og skemmt fólki sem í dag er orðið fullorðið, börnunum þeirra og nú barnabörnum. Heilu kynslóðirnar alast upp við það að Skúli sé hinn eini sanni jólasveinn. Hann segir starfið gefandi og hann sé ekkert á þeim buxunum að hætta.
Vikudagur kíkti í kaffi til Skúla en viðtalið má nálgast í prentúgáfu Vikudags.