„Hér er rólegt og gott mannlíf“

„Fyrst og fremst verður sveitarstjóri að hafa gaman af því að kynnast fólki, hlusta og vera forvitin…
„Fyrst og fremst verður sveitarstjóri að hafa gaman af því að kynnast fólki, hlusta og vera forvitinn um nýjar leiðir til að leysa verkefni,“ segir Björg Erlingsdóttir.

Björg Erlingsdóttir er sveitarstjóri á Svalbarðsströnd en hún tók við embættinu fyrir um ári síðan. Vikudagur fékk Björgu í nærmynd og spurði hana einnig út í stöðuna í sveitarfélaginu. Hægt er að nálgast viðtalið í net-eða prentútgáfu blaðsins. 


Athugasemdir

Nýjast