„Hef mikla þörf fyrir að skapa“

„Ég hanna vörur frá hjartanu og fyrir fólkið hér,“ segir Vaiva Straukaité.
„Ég hanna vörur frá hjartanu og fyrir fólkið hér,“ segir Vaiva Straukaité.

Vaiva Straukaité flutti til Akureyrar frá Litháen fyrir 16 árum. Hún hefur komið sér vel fyrir í bænum og kallar sig Akureyring í dag. Hún stofnaði hönnunarfyrirtækið Studio Vast fyrir ekki margt löngu og hyggst nú hefja prentun á gjafapappír á Akureyri.

Vikudagur forvitnaðist um Vaivu og hönnunarfyrirtækið en nálgast má viðtalið í net-og prentúgáfu blaðsins. 


Nýjast