Sævar Helgason hefur gengið 52 sinnum upp að Skólavörðu á Vaðlaheiði það sem af er árinu en hann setti sér þetta markmið í upphafi árs. Ferð númer 52 var farin sl. sunnudag en að baki liggja 270 km og 26 þúsund hæðarmetrar hjá Sævari. Vikudagur ræddi við Sævar upp gönguferðirnar en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.