
Íslandsþari fékk úthlutað lóð á Húsavík
„Gert er ráð fyrir að allt að 29 störf skapist á svæðinu með vinnslu á þessum stórþara, um 19 störf á landi og 10 sjávartengd störf við söfnun stórþarans. Þetta er mjög mikilvægt fyrir samfélagið okkar og framtíðaruppbyggingu þess,“ segir Soffía Gísladóttir sveitarstjórnarfulltrúi B-lista