Fréttir

Tækifæri og áskoranir í iðnaði á Norðurlandi

Opinn fundur í Hofi um svæðisbundin tækifæri og áskoranir í iðnað á Norðurlandi
Lesa meira

Samningur um öryggisvistun undirritaður

Samningurinn varðar greiðslur velferðarráðuneytisins fyrir öryggisvistun, sem Akureyrarbær hefur sinnt fyrir ráðuneytið frá 2013
Lesa meira

„Afhverju varst þú að gista hjá löggunni?“

Heimspekilegar vangaveltur 5 ára drengs um brennivín og vandræðalegar uppákomur í karlaklefanum
Lesa meira

Reisa á nýjan leikskóla við Glerárskóla

Byggður við eða hafður innan núverandi húsnæði skólans
Lesa meira

Heimspekilegt mat á kvótastríði

Hér er segir af spaklegri umræðu um fiskveiðikvóta.
Lesa meira

Hætti á sjónum og fór að smíða leikföng

Hermanni Ragnarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann smíðar leikföng, klukkur og aðra skrautmuni í bílskúrnum heima hjá sér
Lesa meira

Ásprent afhent Umhverfisvottun Svansins

Ásprent er 35. fyrirtækið á Íslandi sem hlýtur Svansvottun
Lesa meira

Leikskólinn Grænuvellir fékk góðar gjafir

Hermann Ragnarsson kom færandi hendi á Degi leikskólans og færði börnunum heimasmíðuð leikföng
Lesa meira

Lestur á Vikudegi eykst á milli ára

Rúmlega 90% lesa eða fletta Dagskránni vikulega
Lesa meira

Reiðubúin í viðræður um sameiningarkönnun

Svalbarðsstrandarhreppur tekur jákvætt í fýsileikakönnun
Lesa meira

Ungir afreksmenn í skák

Lesa meira

Þegar Gídeon sökk

Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking, lýsir dramatískum atburðum á hafi úti árið 2005, en Eiríkur, sem þá var skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 sem var að veiðum á Flæmska hattinum, varð áhorfandi að og þátttakandi í atburðarásinni þegar togarinn Gídeon sökk.

Lesa meira

„Rígurinn var meiri í gamla daga“

Valdimar Pálsson framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Þórs hefur staðið í ströngu
Lesa meira

Kláfferja eða lyftugöng í Hlíðarfjalli

Umræða um kláfferju upp á brún Hlíðarfjalls hefur staðið lengi og þar hefur fremst og lengst farið Sveinn Jónsson bóndi og framkvæmdamaður í Kálfskinni, sem hefur óbilandi trú á þessu verkefni.
Lesa meira

Fyrirhuguð morð á bæjarstjóra og barnaskólastjóra á Húsavík!

Hér segir frá vangaveltum ungra Húsvíkinga um morð á helstu máttarstólpum bæjarins.
Lesa meira

Um sjö milljónir greiddar í verkfallsbætur

Framsýn greiðir sjómönnum í verkfalli kr. 278.671,- á mánuði
Lesa meira

Kaffistofan: Dularfullar sveiflur í sölu á undanrennu

Skýringin er líklega fundin - eftir miklar vangaveltur
Lesa meira

Prófessor við HA tilnefndur til viðurkenningar Hagþenkis

Í riti Ársæls er fléttað saman á líflegan hátt hugmyndum ólíkra fræðigreina um sálina, allt frá Forn-Grikkjum til vorra daga
Lesa meira

Fjölbýlishúsabyggð rís við Drottningarbraut

Íbúðir og 150 herbergja hótel
Lesa meira

PCC SR byggir 11 parhús á Húsavík á 6-8 mánuðum

Samkomulag hefur tekist milli Norðurþings og PCC Seaview Residences um byggingu parhúsa á Húsavík.
Lesa meira

Sóley Rós Ræstitæknir

Margrómuð leiksýning byggð á raunverulegri hvunndagshetju – loksins á Akureyri!
Lesa meira

Augnlæknaleysi á Akureyri

Það ástand hefur skapast um nokkurra vikna skeið að enginn starfandi augnlæknir er hér í bæ og raunar enginn í næstu nærliggjandi byggðarlögum
Lesa meira

Akureyri með öruggan sigur á Val

Áhætt er að segja að öflugur varnarleikur hafi lagt grunninn að sigrinum en Róbert Sigurðsson fór hreinlega á kostum í vörn Akureyringa
Lesa meira

Þegar Toggi kom inn, ríðandi á Séra Birni!

Hér segir af hesti – en ekki presti.
Lesa meira

Viltu vinna milljón?

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin 2017 verður haldin í Háskólanum á Akureyri um næstu helgi, 3.-5. febrúar. Það kostar ekkert að taka þátt í verkefninu en það snýst um að virkja fólk til athafna
Lesa meira

Langar þig að verða ósýnileg/ur?

Búið er að opna fyrir þokuvélina í Hofi, í henni getur maður prófað að verða ósýnilegur. Já ósýnilegur!
Lesa meira

Skora á Samherja að hætta við lokun Reykfisks

„Í ljósi þess að kvótastaða Samherja er einstaklega góð ætti ekki að vera erfitt fyrir fyrirtækið að mæta tímabundum sveiflum í markaðs- og gengismálum með því að halda starfseminni áfram gangandi á Húsavík“
Lesa meira