Fréttir

Almar Alfreðsson nýr verkefnisstjóri menningarmála

Lesa meira

Bjarg byggir 75 íbúðir á Akureyri

Lesa meira

Skora á Norðlenska að hækka afuðaverð þegar í stað

"Fylgjumst með og tökum ákvörðun ef forsendur leyfa."
Lesa meira

Lögreglan leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda

Lesa meira

Brot af því besta í Freyvangi

Lesa meira

Varað við versnandi veðri síðdegis

Lesa meira

Aðventutrén klár í Kjarnaskógi

Lesa meira

Vilja að læknanám hefjist við HA

Lesa meira

Birtuskil Ragnars í Deiglunni

Lesa meira

KA og Þór vinna að viðbragðsáætlun gegn einelti

Þjálfarar þurfa að kunna á leiðir til að vinna með þolendum og gerendum
Lesa meira

Ótvíræðir kostir að halda áfram samstarfi

Tilraunatímabili MAk lýkur um komandi áramót
Lesa meira

Óviðunandi ástand í orkumálum

Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Lesa meira

Mynduðu hjörtu á skólalóðinni gegn einelti

Lesa meira

Senn koma jólin

Lesa meira

Enginn strætó eftir 2018?

Lesa meira

Saga Einingar-Iðju að öllu leyti unnin í heimabyggð

„Til starfs og stórra sigra“ - 100 ára saga Einingar-Iðju og forvera að öllu leyti unnin í heimabyggð
Lesa meira

Meira um heimtöku en áður

Lesa meira

Smáhýsi fyrir heimilislausa reist við Norðurtanga

Lesa meira

Ekki létt að kveðja gamla flokkinn sem hefur verið mér kær

Lesa meira

Yfir 700 sjúkraflug það sem af er ársins

Lesa meira

Opnað í Hlíðarfjalli um mánaðamót gangi allt að óskum

Lesa meira

Efla starfsemi Íþróttabandalags Akureyrar

Lesa meira

Jákvæður viðsnúningur hjá Menningarfélaginu

Lesa meira

Nýr Vikudagur

Lesa meira

Húfur gegn einelti í Oddeyrarskóla

Lesa meira

Foreldrar og 5 ára dóttir þeirra létu lífið

Fólkið sem lést í hinu hörmulega slysi þegar bifreið sem þau voru í lenti í sjónum við höfnina á Árskógssandi var fjölskylda frá Pólandi, sambúðarfólk á fertugsaldri og 5 ára gömul dóttir þeirra. Tveggja ára gamalt barn þeirra var í gæslu í Hrísey þar sem fjölskyldan var búsett. Þau höfðu búið í eynni í nokkur ár. Þau voru á heimleið þegar slysið varð. Aðstandendur hafa óskað eftir að nöfn þeirra verði ekki gefin upp að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Enn er ekki að fullu ljóst hver tildrög slyssins voru, en aðstæður á vettvangi voru erfiðar, veður var slæmt, nánast stórhríð. Rannsókn stendur enn yfir. Tilkynning barst viðbragðsaðilum um kl. 17.30 síðastliðinn föstudag, en auk lögreglu og björgunarfólks komu kafarar á vettvang og náðu þeir fólkinu úr bílum rúmri klukkustund eftir útkallið. Engin búnaður var á bryggjunni til að reyna björgun. Sjórinn um fjögurra metra djúpur þar sem bíllinn fór fram af og um þriggja gráðu heitur. Bænastund var haldin í Hríseyjarkirkju í gærkvöld. Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur til styrktar ættingjum fólksins.
Lesa meira