Fréttir

Opið hús í Grófinni

Veita almenningi innsýn í veröld fólks sem hefur glímt við geðraskanir
Lesa meira

„Veðrið sannarlega staðið með okkur“

Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru á áætlun
Lesa meira

Snjófljóðavarnahlið í Hlíðarfjalli

Eykur til muna öryggi þeirra sem vilja ganga ofan skíðasvæðisins
Lesa meira

Þýskir listamenn í Ketilhúsinu

Í fyrirlestrinum munu þau ræða um listsköpun sína sem m.a. rýnir í stórbrotna eiginleika landslags og arkitektúrs í gegnum collage-myndir, innsetningar og vídeóverk.
Lesa meira

Vilborg Arna - og stóðlíf um borð í Hildi í Scoresbysundi?

Hér segir af merkingarþrunginni ásláttarvillu sem leiðrétt var í tíma.
Lesa meira

Barnasafn þar sem má fikta

Fyrirhugað er að stækka Könnunarsafnið á Húsavík fyrir 100 milljónir. Áhersla verður lögð á að sinna þörfum barna
Lesa meira

12 mánaða börn fá inngöngu á leikskóla í Eyjafjarðarsveit

Leikskólinn mun innrita allt að fjórum sinnum á ári
Lesa meira

Heimsókn fjármálaráðherrans

Hjörleifur Hallgríms er ekki ánægður með Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðhera
Lesa meira

Töpuðu fyrir nöfnum sínum í Þorlákshöfn

Leikur Þórsliðanna í Dominosdeildinni í körfubolta fór fram í Þorlákshöfn í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allt til loka en svo fór að lokum að Þolákshafnarliðið hafði betur 73 – 68
Lesa meira

Samvinnufélög hvað?

Frá byrjun 20. aldar og fram undir 1990 voru samvinnufélög og kaupfélög mjög mikilvægur hlekkur í því blandaða hagkerfi sem skapaði undirstöður velferðar og velmegunar um allt Ísland. Á síðustu 20-30 árum hafa hins vegar algerlega orðið umskipti
Lesa meira

Að öllum líkindum á leið til Spánar

Tryggvi Snær Hlinason körfuboltamaður í ítarlegu viðtali
Lesa meira

Þú átt barnið, svo taktu ábyrgð!

Ég las grein eftir Anni Mattihiesen þingmann á danska þinginu „Det er dit barn, så tag ansvar!“ og hugsaði með mér, þetta á erindi til íslenskra foreldra rétt eins og danskra. Samfélögin eru um margt lík og við berum okkur gjarnan saman við frændur vora Dani
Lesa meira

Þegar Halli á Einarsstöðum bjargaði lífi Magga Bjarna eftir morðtilraun Akureyringa

Hér segir af baráttu upp á líf og dauða í fótboltaleik Akureyringa og Húsvíkinga forðum tíð.
Lesa meira

Allar helstu lyftur opnar í Hlíðarfjalli

Lesa meira

Músarameistarinn Ísfjörð á Húsavík

Hér segir frá iðnaðarmanni sem var óheppinn með skráningu í Símaskrána.
Lesa meira

SAk er komið á Facebook

Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) tók ákvörðun á fundi sínum í janúar sl. um að opna fyrir samfélagsmiðilinn Facebook innan veggja sjúkrahússins
Lesa meira

Óþrjótandi tækifæri skapandi greina

Menningarfélag Akureyrar og Tónlistarskólinn á Akureyri buðu síðdegis í gær þingmönnum kjördæmisins til kynningar á þeim óþrjótandi tækifærum sem búa í skapandi greinum og því góða starfi sem unnið er á þessum vettvangi á Akureyri
Lesa meira

Óvæntur gestur borðar á Fjölsmiðjunni

Guðni Th. Jóhannesson forseti var í heimsókn á Akureyri í gær. Hann notaði tækifærið og snæddi hádegisverð á Fjölsmiðjunni, ásamt forsetaritara og fastagestum staðarins.
Lesa meira

Efla á bæjarbraginn með umferðarlokunum í miðbænum

Göngugatan lokuð bróðurpartinn af sumrinu
Lesa meira

Todmobile heldur tónleika á Græna

Fjölbreytt dagskrá er á Græna hattinum um helgina
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

GoRed í Háskólanum á Akureyri

GoRed átakið er upprunnið í Bandaríkjunum og miðar að því að vekja athygli á hjartasjúkdómum kvenna. Átakið hófst á Íslandi 2009 og er febrúar helgaður þessum málefni
Lesa meira

Örlygur Hnefill stórgræddi á að leggja á borð fyrir Paul McCartney!

Hér segir frá því þegar snemma beygðist krókurinn mikils markaðs- og athafnamanns.
Lesa meira

Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út

Auka á aðsókn og efla þjónustu við bæjarbúa, íþróttaiðkendur og ferðamenn
Lesa meira

Kanna næringar­ástand eldri borgara

Lesa meira

Leiðrétting: Húsasmiðjan áfram opin á Dalvík

Lesa meira

Maðurinn sem tók viðtöl við Jesús, Móses, Múhameð og Guð almáttugan!

Hér segir af Þingeyingi sem afrekaði það sem engum öðrum hefur tekist til þessa.
Lesa meira