Vorþing Norðurlandaráðs haldið á Akureyri
Norðurlandaráð heldur árlega tvo fundi; Norðurlandaráðsþing og vorþing. Ég lagði til að þingið verði haldið á Akureyri. Núna er verið að kanna aðstöðu í bænum, hótelpláss, samgöngur og fleira, segir Höskuldur Þórhallsson formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.Þingið er vettvangur samstarfs, en þar koma saman þingmenn sem valdir eru til setu í Norðurlandaráði af þjóðþingum sínum og ráðherrar norrænu ríkisstjórnanna.
Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags í dag